Art Kristín


03.08.2014 21:46

SPORBAUGUR

Myndir frá opnun á sýningu minni SPORBAUGUR.



Karlakór Kópavogs fyllti sýningarsalinn með tónaflóði innan um innsetningarverkin


Súludaman


Kíkt niður - hvar endar þetta?

11.05.2014 00:02

Frá sýningunni Spor Baugur

Hvað snýr eiginlega upp eða niður í veröldinni - vitum við það nokkuð?




07.05.2014 22:32

Myndlistasýning

Myndlistasýningin mín verður opnuð þann 10. maí kl. 15:00 í Anarkíu Hamraborg 3, Kópavogi.







03.05.2014 21:11

SPOR BAUGUR

Undirbúningur á fullu fyrir sýningu mína SPOR BAUGUR sem opnar í Anarkía listasal 10. maí n.k.






Blekflæðið rennur um efnið og blandast kaffi og berjasafa og mikið er spennandi að koma að því daginn eftir og sjá nýja farvegi og spor.

03.05.2014 21:07

Næsta sýning

Nú er allt á fullu við að undirbúa sýninguna mína sem haldin verður í Anarkía listasal, Hamraborg 3, Kópavogi.  Sýningin hefst 10. maí. 


Vinnsla við fjögurra metra refil í algleymi.

03.01.2014 11:26

Gleðilegt nýtt ár



Madonna, 150x190
Verkið mitt á jólasamsýningu Anarkía-hópsins

Gleðilegt nýár 2014 og takk fyrir samveru í lífi og list á liðnu ári.

Undirbúningur og heilabrot í fullum gangi hjá mér þessa dagana fyrir opnun sýningar minnar í Anarkía listasal sem opnuð verður 8. mars n.k. og spennandi hvernig útkoman verður að þessu sinni.

Listakveðjur

25.10.2013 11:37

Sýning framundan

Velkomin á opnun sýningar minnar í 

SAFNASKÁLA SAFNASVÆÐISINS Á AKRANESI - THE AKRANES MUSEUM CENTRE

 föstudaginn 1. nóvember 2013 kl. 17:00-20:00

Opið er alla daga kl. 13:00-17:00

Sýningin stendur yfir til 24. nóvember 2013



150x190


Felumynd


Vinnuhornið mitt.

28.06.2013 23:39

Jón

ART11 var boðin þátttaka með Grósku í málverkasýningu á Jónsmessu á ströndinni í Sjálandshverfinu í Garðabæ.
Þemað var JÓN sem við unnum út frá. Verkið mitt nefnist " Er Jón eða er hann ekki?
Eins og sjá má á óliku birtustigi myndanna skiptust mjög afgerandi á skin og hellidembuúrhellisskúrir.



Er Jón eða er hann ekki?

15.06.2013 01:12

ANARKÍA

Við erum 11 listamenn sem höfum stofnað hópinn  Anarkía og erum við að opna nýjan  Listasal Anarkíu í Hamraborg 3 Kópavogi laugardaginn 15. júní 2013 kl. 15 -18 með sýningu eins úr hópnum Bjarna Sigurbjörnssyni en allir úr hópnum munu sýna einn af öðrum og verð ég með opnun 1. mars 2014.
Heimasíða Anarkíu opnar eftir hádegi á morgun  www.anarkia.is.









15.04.2013 21:47

Á döfinni

Á döfinni:

Masterclass í ART 11 24.-26. apríl þar sem úkrainski listmálarinn Serhiy Savchenko vinnur með okkur.

Kópavogsdagar opin vinnustofa ART11 dagana  11. og 12. maí kl. 13 -17  -  Karlakór Kópavogs hefur boðað komu sína og ætlar að  heiðra okkur með söng sínum laugardaginn 11. maí kl. 14 og eru allir velkomnir að taka þátt í þessari helgi með okkur.



Afmælissýning Myndlistarskóla Kópavogs í Gerðarsafni verður opnuð þessa helgi og stendur hún yfir í 3 vikur - .þar sem ég er þátttakandi þar í Málstofu/listasögu verður verk eftir mig með á sýningunni.


15.04.2013 21:37

Þakklæti

Mig langar að þakka þeim fjölmörgu, hátt í þúsund manns,sem heimsóttu sýningu mína ÓBEISLAÐÍR KRAKFTAR  í Listasal  Mosfellsbæjar dagana 9 .mars  - 12. apríl 2013
Falleg og áhugaverð ummæli fólks og mismunandi nálgun  áhrifa sem sýningin hafði á gesti var gaman að njóta og ekki síst heimspekileg ummæli barnanna sem komu í nokkrum hópum í menningarferð skólanna á sýninguna
Myndir af verkunum níu sem voru á sýningunni eru komin inn á síðuna og einnig myndir af gestum sem ég hitti þar.
Bestu kveðju til ykkar allra
Kristín

Ef þið smellið á boðskortið þá er hægt að skoða sýninguna hér á síðunni.


Ef þið smellið á myndina getið þið skoðað myndir af gestum sýningarinnar.

25.02.2013 10:59

Frá vinnustofu

Ýmsar myndir frá vinnustofu.






20.11.2012 21:40

Opið hús

Við í ART 11 verðum með opið á vinnustofunni  fyrstu aðventuhelgina  1. og 2. desember kl. 13-17  --jólastemning og piparkökur.  ART 11 er til húsa að Auðbrekku 4, Kópavogi.


20.11.2012 21:34

Frá vinnustofunni

Hér eru tvær myndir frá vinnustofunni.


Mynd frá vinnustofunni.


16.10.2012 22:35

Frá Kópavogsdögum 2012

Myndir teknar á Kópavogusdögum 2012.  Þarna sjást Ella Árna og Sigurjón þar sem þau spá mikið í hvað þau sjái út úr óhlutbundnum verkum, abstrakt.  


Tæknin skoðuð nánar!


Hvað er þetta?


Abstrakt, hvað er það?


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 154
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 167358
Samtals gestir: 24191
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 22:37:06