Art Kristín


Færslur: 2014 Janúar

03.01.2014 11:26

Gleðilegt nýtt árMadonna, 150x190
Verkið mitt á jólasamsýningu Anarkía-hópsins

Gleðilegt nýár 2014 og takk fyrir samveru í lífi og list á liðnu ári.

Undirbúningur og heilabrot í fullum gangi hjá mér þessa dagana fyrir opnun sýningar minnar í Anarkía listasal sem opnuð verður 8. mars n.k. og spennandi hvernig útkoman verður að þessu sinni.

Listakveðjur
  • 1


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 51
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 576
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 481782
Samtals gestir: 75531
Tölur uppfærðar: 27.10.2021 22:37:05