Art Kristín


Færslur: 2010 Maí

02.05.2010 18:16

Helgafell

Helgafell við Hafnarfjörð er heillandi.


Ein af myndunum af Helgafelli sem eru í Gallerí Thors, stærð 45x90 olía á striga

02.05.2010 18:09

Myndir á Landakoti

Á Landspítala Háskólasjúkrahúsi / Landakoti F1, stendur yfir sýningin Ævintýralandið þar sem litrík verk eru í aðalhlutverki.  Myndirnar munu hanga uppi fram á haust.


Tvær myndanna sem hanga uppi á Landspítala Háskólasjúkrahúsi / Landakoti F1

02.05.2010 17:23

Frumkraftar í náttúrunni

Þessar þrjár myndir eru í seríu sem ég hef verið að vinna.  Þarna nota ég liti sem vísa til frumkrafta í náttúrunni - eldur / ís / jörð.


30x60 olía á striga

02.05.2010 17:11

Vorið brýst fram

Hér er smá sýnishorn af myndum sem ég hef verið að vinna að.  Myndirnar kalla ég "VORIÐ BRÝST FRAM" en þarna spretta vorlitirnir fram úr svörtum fletinum.


Mynd tekin á vinnustofunni í Auðbrekku.

  • 1


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 35
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 576
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 481766
Samtals gestir: 75531
Tölur uppfærðar: 27.10.2021 22:02:25