Art Kristín


Vinnustofa

24.06.2011

Þessa stundina hef ég veri að vinna undir taktmikilli tónlist og í algjöru frelsi.  Útkoman er á þessa leið.


Olía á striga, 180x180

Hér má sjá eitt af blerkverkunum mínum sem ég vann að áður en ég sleppti fram að mér beislinu við taktmikla tónlist.


Eitt af blekverkum mínum

07.05.2011
Kópavogsdagar eru í gangi þessa dagana og af því tilefni þá er vinnustofa ART11 opin 07.-08. maí 2011, öllum sem þangað vilja koma.  Í dag kom Karlakór Kópavogs á vinnustofuna og söng fyrir gesti og gangandi á vinnustofunni.  Hér er mynd af kórfélögum Karlakórs Kópavogs með málverk af Karlakór.


Hluti Karlakórs Kópavogs með Karlakórinn


Ég í vinnuhorningu mínu í ART11 Auðbrekku 4, Kópavogi við sum verka minna

04.04.2011
Að undanförnu hef ég verið að vinna mikið í svarthvítum myndum, teikningum og blekverkum.  Það er gaman að breyta aðeins til.    "Svarthvíta hetjan mín, hvernig ertu í lit" sungu Dúkkulísurnar hér um árið.  Bráðum skipti ég í litinn aftur og þá er hætt við að ég verði mjög litaglöð.  Kanski get ég svarað Dúkkulísunum, hver veit?


Svarthvíta hetjan mín, hverngi ertu í lit?

01.04.2011
Ein mynd frá vinnustofunni sýnir hluta af aðstöðunni minni.



og hér er eitt af þeim verkum sem ég vinn að þessa dagana,

21.11.2010
Hér er ég að raða upp myndum á vinnustofunni.


Nokkur verka minna á vinnustofunni.


Hér mun ég setja inn myndir frá vinnustofunni minni.  Það verður hægt að sjá hvað ég er að vinna við og myndir af verkum í vinnslu svo eitthvað sé nefnt.  Ef þið smellið síðan á myndirnar þá færist þið sjálfkrafa inn í myndaalbúm með myndum frá vinnustofunni.


Verk í vinnslu.


Verk í vinnslu.



Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 97
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 160221
Samtals gestir: 22923
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 06:45:51