Art Kristín


20.08.2019 19:47

Virðum votlendið

Ég hef undanfarin ár unnið mikið með vatnið í öllum fösum og innsetningu með vatnshringrásina. Ský, frost, leysingar og vatn hefur prýtt fjölda verka minna og er þetta concept ennþá mín helsta sköpunarhvöt. Nú er ég að vinna að verkum sem ég nefni VIRÐUM VOTLENDIÐ og set nokkrar myndir hér frá þeirri vinnu.


Vatn í ýmsum myndum.  Smellið á myndina og sjáið stakar myndir.
Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 104
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 35602
Samtals gestir: 1489
Tölur uppfærðar: 26.5.2022 02:44:03