Art Kristín


Færslur: 2016 Janúar

20.01.2016 13:07

Nýtt, komið inn, Gáttir

Nú eru myndir frá opnun sýningari Gáttir komnar inn.  Einnig myndir af verkunum sem voru á sýningunni.  Þið getið smell á myndirnar og þá opnast annars vegar myndir frá opnun sýningarinnar og hins vegar myndir af öllum verkunum mínum sem voru á sýningunni.


Ein af myndum frá opnuninni.  Smellið á myndina.


Eitt af verkum mínum á sýningunni.  Smellið á myndina.

  • 1


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 576
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 481742
Samtals gestir: 75531
Tölur uppfærðar: 27.10.2021 21:30:32