Art Kristín


31.07.2018 20:20

Svartalogn

Svartalogn er yfirskrift sýningar sem félagar úr ARTgallery GÁTT sýna í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 3.-24. ágúst 2018.  Þeir félagar sem sýna eru:  Annamaría Lind Geirsdóttir, Didda Hjaltadóttir Leaman, Hrönn Björnsdóttir, Igor Gaivoroski, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Kristbergur Ó. Pétursson og Kristín Tryggvadóttir

Mynd fengin af heimasíðu Edinborgarhússins á Ísafirði.

Ef þú vilt vita meira um listamennina sem eru með á sýningunni þá smelltu HÉR.


Fimm af verkunum sem verða á sýningunni tilbúin til fluttnings.  
Þú getur skoðað fleiri myndir ef þú smellir á myndina.Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 576
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 481792
Samtals gestir: 75531
Tölur uppfærðar: 27.10.2021 23:07:35