Art Kristín


Blog records: 2018 N/A Blog|Month_7

31.07.2018 20:20

Svartalogn

Svartalogn er yfirskrift sýningar sem félagar úr ARTgallery GÁTT sýna í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 3.-24. ágúst 2018.  Þeir félagar sem sýna eru:  Annamaría Lind Geirsdóttir, Didda Hjaltadóttir Leaman, Hrönn Björnsdóttir, Igor Gaivoroski, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Kristbergur Ó. Pétursson og Kristín Tryggvadóttir

Mynd fengin af heimasíðu Edinborgarhússins á Ísafirði.

Ef þú vilt vita meira um listamennina sem eru með á sýningunni þá smelltu HÉR.


Fimm af verkunum sem verða á sýningunni tilbúin til fluttnings.  
Þú getur skoðað fleiri myndir ef þú smellir á myndina.

  • 1


Um mig

Name:

Kristín Tryggvadóttir

Alternative website:

www.umm.is/listamenn

Links

clockhere
Today's page views: 1834
Today's unique visitors: 24
Yesterday's page views: 408
Yesterday's unique visitors: 4
Total page views: 413192
Total unique visitors: 50589
Updated numbers: 14.10.2025 14:41:04