Art Kristín


Blog records: 2011 N/A Blog|Month_5

08.05.2011 01:54

Opin vinnustofa ART11

Eins og fram kom hér áður þá söng Karlakór Kópavogs á vinnustofu ART11 í gær.  Að söng loknum festi kórinn kaup á kóramyndinni.  Hér má sjá nokkra meðlimi kórsins með kóramyndina.  Þess má geta að vinnustofan verður öllum opin aftur í dag, sunnudag 08. maí 2011 frá kl. 13:00-17:00.


Meðlimir Karlakórs Kópavogs með Karlakórinn í fanginu.

05.05.2011 06:42

ART 11, vinnustofan opin

Nú eru Kópavogsdagar að hefjast.  Af því tilefni ætlar ART 11 hópurinn að hafa opna vinnustofuna í Auðbrekku 4 helgina 7.-8. maí frá kl. 13-17.
Karlakór Kópavogs ætlar að syngja á vinnustofunni á laugardeginum kl. 14:30 og borðin munu svigna af dýrlegum ávöxtum og hollustu.


Hollusta


Karlakórinn, nú eign Karlakórs Kópavogs.

  • 1


Um mig

Name:

Kristín Tryggvadóttir

Alternative website:

www.umm.is/listamenn

Links

clockhere
Today's page views: 2051
Today's unique visitors: 34
Yesterday's page views: 1798
Yesterday's unique visitors: 73
Total page views: 308831
Total unique visitors: 43629
Updated numbers: 18.4.2025 12:04:53