Art Kristín


Blog records: 2012 N/A Blog|Month_3

12.03.2012 22:55

Lucca á Ítalíu

Haustið 2011 fór ég ásamt 5 listakonum á námskeið til Connie Borgen í Lucca Ítalíu og er glaður hópur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.


Sexurnar glaðar í Lucca


Skissað úti í garði í Lucca


Málað á veröndinni í Lucca

 
Nú er ég á förum aftur til Lucca á fimmtudaginn kemur þann 15. mars með annan sex manna hóp listamanna og verðum við þar við vinnu á verkstæði næstu 2 vikurnar.
Samsýning okkar verður þann 29. mars  kl. 14-17 í Corso Garibaldi 47 Lucca Toscana Italy.
Gaman væri að sjá á sýningunni Íslendinga sem eru á ferðinni um þessar fögru slóðir.
  • 1


Um mig

Name:

Kristín Tryggvadóttir

Alternative website:

www.umm.is/listamenn

Links

clockhere
Today's page views: 1884
Today's unique visitors: 27
Yesterday's page views: 1798
Yesterday's unique visitors: 73
Total page views: 308664
Total unique visitors: 43622
Updated numbers: 18.4.2025 11:43:39