Art Kristín


Blogghistorik: 2009 Länk

13.05.2009 13:04

Ýmsar myndir

Nú er sýningunni í Turninum lokið og vil ég þakka öllum sem litu þar inn.  Ég er ennþá með sýninguna í Geysi Bistro Bar, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík.

Ég ætla að halda áfram að setja inn myndir hér á síðuna sem sýna hvað ég hef verið að gera.


Við Mývatn

04.05.2009 22:45

Sýningu í Turninum að ljúka

Nú fer hver að verða síðastu að kíkja á sýninguna mína í Turninum í Kópavogi.  Sýningunni lýkur 9. maí.  Hér er ein af myndunum sem var á sýningunni.  Myndin er í einkaeigu.


Lífskraftur 3 - Olía á striga - 110x155.

04.05.2009 22:37

Ýmis verk

Sjá má ýmis verk eftir mig ef farið er inn í myndir/pictures og þar má finna Ýmis verk.  Hér má sjá tvær af þessum myndum.



  • 1


Um mig

Namn:

Kristín Tryggvadóttir

Alternativ hemsida:

www.umm.is/listamenn

Länkar

clockhere
Antal sidvisningar idag: 567
Antal unika besökare idag: 69
Antal sidvisningar igår: 1105
Antal unika besökare igår: 54
Totalt antal sidvisningar: 298714
Antal unika besökare totalt: 43148
Uppdaterat antal: 5.4.2025 07:15:39