Art Kristín


20.08.2019 20:22

Vöfflukaffi á Grettó, menningarnótt




VÖFFLUKAFFI Á GRETTÓ
Kósí stemmning á Grettisgötu 50 þar sem íbúar bjoða gestum og gangandi upp á vöfflur og kaffi á milli kl. 14:0-16:00.  Málverk til sýnis eftir Kristínu Tryggvadóttur og Ingibjörg Hólm Einarsdóttir syngur nokkur lög.  fb/Art Kristin
Íbúðarhúsið er í aðalatriðum óbreytt frá upprunalegri gerð (1905) og bakhúsið hefur sögulegt gildi um þá iðnaðarstarsemi sem fram fór í bakhúsum í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar og hefur húst ýmisskonar atvinnustarfsemi gegnum tíðina; kjötvinnslu, þvottaaðstöðu, frystiklefa, búð, kjö- og fiskmetisgerðin, síðan hófst þar starfsemi Reykhússins sem þekktist undir því nafni á meðan það var starfrækt fram á 7. áratug.  Á þeim hluta hússins sem hýsti reykhúsið voru fjórir skorsteinar og þótti þetta sérlega vandað iðnaðarhús.

Hér er slóð á dagskrá menningarnætur: https://menningarnott.is/dagskra?event=5d5a70a79c07070551c0d914


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 24
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 41
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 167586
Samtals gestir: 24247
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 10:49:55