Nú fer að koma að næstu einkasýningu minni, en hún verðir í Listasal Mosfellsbæjar, Kjarnanum. Sýningin opnar laugardaginn 27.október 2018 kl. 14-16. Sýningin stendur til 30. nóvember 2018 og verður opin kl. 12-18 virka daga og 13-17 á laugardögum. Allir velkomnir.