Nú eru myndir frá opnun sýningari Gáttir komnar inn. Einnig myndir af verkunum sem voru á sýningunni. Þið getið smell á myndirnar og þá opnast annars vegar myndir frá opnun sýningarinnar og hins vegar myndir af öllum verkunum mínum sem voru á sýningunni.
Ein af myndum frá opnuninni. Smellið á myndina.
Eitt af verkum mínum á sýningunni. Smellið á myndina.