Art Kristín


Færslur: 2014 Maí

11.05.2014 00:02

Frá sýningunni Spor Baugur

Hvað snýr eiginlega upp eða niður í veröldinni - vitum við það nokkuð?




07.05.2014 22:32

Myndlistasýning

Myndlistasýningin mín verður opnuð þann 10. maí kl. 15:00 í Anarkíu Hamraborg 3, Kópavogi.







03.05.2014 21:11

SPOR BAUGUR

Undirbúningur á fullu fyrir sýningu mína SPOR BAUGUR sem opnar í Anarkía listasal 10. maí n.k.






Blekflæðið rennur um efnið og blandast kaffi og berjasafa og mikið er spennandi að koma að því daginn eftir og sjá nýja farvegi og spor.

03.05.2014 21:07

Næsta sýning

Nú er allt á fullu við að undirbúa sýninguna mína sem haldin verður í Anarkía listasal, Hamraborg 3, Kópavogi.  Sýningin hefst 10. maí. 


Vinnsla við fjögurra metra refil í algleymi.
  • 1


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 497
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 311
Gestir í gær: 137
Samtals flettingar: 241216
Samtals gestir: 36188
Tölur uppfærðar: 4.12.2024 20:37:56