ART11 var boðin þátttaka með Grósku í málverkasýningu á Jónsmessu á ströndinni í Sjálandshverfinu í Garðabæ.
Þemað var JÓN sem við unnum út frá. Verkið mitt nefnist " Er Jón eða er hann ekki?
Eins og sjá má á óliku birtustigi myndanna skiptust mjög afgerandi á skin og hellidembuúrhellisskúrir.
Er Jón eða er hann ekki?