Eins og fram hefur kkomið tók ég í sumar þátt í opinni vinnustofu í hlöðunni að Leirá í Leirársveit sem lauk með samsýningu á Jónsmessu.
Ég vann þar 20 fm. - 200x1000 akrýl/olíuverk sem ég hlutaði niður í fimm verk 190x190 hvert og má sjá hér eitt þeirra.