Dagana 18-23 júní s.l. voru Kristín - Bjarni - Guðlaug - Anna Leif - Þórey og Bjarnveig með opna vinnustofu í fjárhúsum og hlöðu að Leirá í Leirársveit. Þessir dagar enduðu svo á sýningu í hlöðunnu á Jónsmessunni.
Málverkið sem ég vann í hlöðunni er 200x1000 að stærð, olía á striga og nefni ég það HIMINN OG HAF.
Himinn og haf. 200x1000, olía á striga.