Art Kristín


Færslur: 2012 Maí

27.05.2012 13:10

Kópavogsdagar 2012

ART 11 hópurinn var með opna vinnustofu á Kópavogsdögum 2012.  Hér eru nokkrar myndir.


Hvað er þetta?


Tæknin skoðuð nánar.


Abstrakt, hvað er það?

27.05.2012 12:59

Lucca 2012

Hér má sjá hluta þeirra verka sem ég vann í Lucca 2012.


Ítölsk stemming.  Unnið með blandaðri tækni.


Tónleikar.  Unnið með blandaðri tækni.


Turandot.  Unnið með blandaðri tækni.

27.05.2012 12:45

Lucca 2012

Þann 15. mars 2012 fór ég með 6 listakonum til Lucca í tvær vikur.  Þetta er annar hópurinn sem ég fer með á námskeið til Connie Borgen.  Allir höfðu gaman af eins og sjá má á þessum myndum.


Samsýning listamanna í Gallery Baldi.


Mikil vinnugleði


Sýningardagur, fyrir utan Gallery Baldi

  • 1


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 384
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 311
Gestir í gær: 137
Samtals flettingar: 241103
Samtals gestir: 36127
Tölur uppfærðar: 4.12.2024 20:16:50