Þann 15. mars 2012 fór ég með 6 listakonum til Lucca í tvær vikur. Þetta er annar hópurinn sem ég fer með á námskeið til Connie Borgen. Allir höfðu gaman af eins og sjá má á þessum myndum.

Samsýning listamanna í Gallery Baldi.

Mikil vinnugleði

Sýningardagur, fyrir utan Gallery Baldi