Þið hafið kanski tekið eftir breytingu sem hefur orðið á síðunni minni. Ef ekki þá langar mig að benda ykkur á helstu breytingarnar. Í valstikunni efst eru tveir nýjir valmöguleikar:
Vinnustofa: Þarna verður hægt að sjá myndir frá vinnustofunni, hvað ég er að vinna við og fleira.
Á vinnustofunni minni
Photos: Hér verður hægt að sjá ljósmyndir sem ég hef tekið á ferð minni um landið og hafa jafnvel orðið áhrifavaldar í málverkum hjá mér.
Ein af ljósmyndunum mínum.