Art Kristín


Færslur: 2010 Desember

17.12.2010 00:00

Stjörnubjart

Hafi þið tekið eftir hvað himininn er fallegur þegar það er stjörnubjart.  Hér má sjá eitt af málverkum mínum þar sem ég tekst á við stjörnubjartan himininn.


Stjörnubjartur himinn

16.12.2010 23:14

Smá breytingar

Þið hafið kanski tekið eftir breytingu sem hefur orðið á síðunni minni.  Ef ekki þá langar mig að benda ykkur á helstu breytingarnar.  Í valstikunni efst eru tveir nýjir valmöguleikar:

Vinnustofa:
  Þarna verður hægt að sjá myndir frá vinnustofunni, hvað ég er að vinna við og fleira.


Á vinnustofunni minni

Photos:  Hér verður hægt að sjá ljósmyndir sem ég hef tekið á ferð minni um landið og hafa jafnvel orðið áhrifavaldar í málverkum hjá mér.


Ein af ljósmyndunum mínum.

  • 1


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 497
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 311
Gestir í gær: 137
Samtals flettingar: 241216
Samtals gestir: 36188
Tölur uppfærðar: 4.12.2024 20:37:56