HELSI - FRELSI
CONSTRAINT - FREEDOM
Ég hef sett upp sýningu í Geysi Bistro bar, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík.
Yfirskrift sýningarinnar er HELSI - FRELSI / CONSTRAINT - FREEDOM.
Málverkin eru flest unnin á þessu ári og stendur sýningin yfir til 1. október.