Á Landspítala Háskólasjúkrahúsi / Landakoti F1, stendur yfir sýningin Ævintýralandið þar sem litrík verk eru í aðalhlutverki. Myndirnar munu hanga uppi fram á haust.
Tvær myndanna sem hanga uppi á Landspítala Háskólasjúkrahúsi / Landakoti F1
Hér er smá sýnishorn af myndum sem ég hef verið að vinna að. Myndirnar kalla ég "VORIÐ BRÝST FRAM" en þarna spretta vorlitirnir fram úr svörtum fletinum.