Art Kristín


Færslur: 2010 Janúar

04.01.2010 18:16

Sýning í Finnlandi

OPINBER SÝNING Í FINNLANDI

Ég hef þegið boð Tampereborgar í Finnlandi um sýningu verka minna í opinberum sýningarsal / galleríi sumarið 2012.

Tampere er vinabær Kópavogsbæjar og einnig Klakksvík í Færeyjum, sem til stendur að setja upp sýningu á sama tíma en þó í öðru galleríi.

Undirbúningur er í fullum gangi hjá mér, stefnumótun og vinnsla málverka farin í gang og þótt tíminn virðist langur í sýninguna þá held ég að hann líði hratt þegar svo yfirgripsmikið og skemmtilegt verkefni er í gangi en um mjög stórt sýningarrými er að ræða.

Nánar um gang mála síðar.

  • 1


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 506
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1792
Gestir í gær: 149
Samtals flettingar: 296415
Samtals gestir: 42966
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 13:16:34