Nú er sýningunni í Turninum lokið og vil ég þakka öllum sem litu þar inn. Ég er ennþá með sýninguna í Geysi Bistro Bar, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík.
Ég ætla að halda áfram að setja inn myndir hér á síðuna sem sýna hvað ég hef verið að gera.
Við Mývatn