Art Kristín


Færslur: 2009 Apríl

05.04.2009 11:01

Workshop maí 2008, myndir

Alltaf bætast við myndir frá eldri atburður hér á síðuna mína.  Ég held áfram að bæta úr og setja inn myndir frá eldri sýningum og jafnframt koma inn nýjar sýningar jafn óðum.  Nú eru myndir komnar inn frá Workshop maí 2008



05.04.2009 10:52

UMBROT í Geysi

Ég hef sett upp sýninguna UMBROT í Geysi Bistro Bar, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík.  Sýningin stendur frá 02. apríl - 10. september 2009.


Geysir Bistro Bar, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík


Gestir á Geysi Bistro Bar.  Sjá má nokkrar myndir sýningarinnar Umbrot á veggjunum.


Nokkrar myndir á sýningunni Umbrot.

05.04.2009 10:20

Breyting á sýningu í Turninum

Vegna afhendingar á sölumyndum úr sýningunni í Turninum verða nýjar myndir settar upp miðvikudaginn 08.04. 2009.

  • 1


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 497
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 311
Gestir í gær: 137
Samtals flettingar: 241216
Samtals gestir: 36188
Tölur uppfærðar: 4.12.2024 20:37:56