Sýningin
LOSNAR ÚR LÆÐINGI var sett upp á annarri hæð Turnsins í Kópavogi 9. janúar 2009 og stendur hún yfir til 9. maí.
Hér eru tvær myndir frá sýningunni. Myndirnar voru teknar 11. janúar.
Hægt er að láta fara vel um sig á meðan sýningin er skoðuð.