Art Kristín


24.10.2018 13:00

Næsta einkasýning

Nú fer að koma að næstu einkasýningu minni, en hún verðir í Listasal Mosfellsbæjar, Kjarnanum. Sýningin opnar laugardaginn 27.október 2018 kl. 14-16.  Sýningin stendur til 30. nóvember 2018 og verður opin kl. 12-18 virka daga og 13-17 á laugardögum.  Allir velkomnir.



31.07.2018 20:20

Svartalogn

Svartalogn er yfirskrift sýningar sem félagar úr ARTgallery GÁTT sýna í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 3.-24. ágúst 2018.  Þeir félagar sem sýna eru:  Annamaría Lind Geirsdóttir, Didda Hjaltadóttir Leaman, Hrönn Björnsdóttir, Igor Gaivoroski, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Kristbergur Ó. Pétursson og Kristín Tryggvadóttir

Mynd fengin af heimasíðu Edinborgarhússins á Ísafirði.

Ef þú vilt vita meira um listamennina sem eru með á sýningunni þá smelltu HÉR.


Fimm af verkunum sem verða á sýningunni tilbúin til fluttnings.  
Þú getur skoðað fleiri myndir ef þú smellir á myndina.

08.02.2018 22:22

Kyrrð

Boðskort á myndlistasýninguna Kyrrð.  Sýningin opnar laugardaginn 10. febrúar 2018 klukkan 15-18 í ARTgallery GÁTT, Hamraborg 3, Kópavogi og hún stendur yfir til 25. febrúar.  Opið er miðvikudaga til sunnudaga klukkan 15-18.



Sýningin alveg að verða komin upp.

05.03.2017 13:12

Streymi

Sýningin Streymi opnaði 04. mars kl. 15-18 í Anarkía listasal, Hamraborg 3, Kópavogi.  Sýningin mun standa yfir til 26. mars 2017 og er opin á miðvikudögum til sunnudaga klukkan 15:00-18:00.  Allir velkomnir.

Hér má sjá myndir frá uppsetningu sýningarinnar.


Hér sést inn í salinn.  


Allar myndirnar komnar upp, sýningin klár.  Allir velkomnir.

01.03.2017 11:31

Einkasýning í Anarkía

Laugardaginn 04. mars kl. 15:00-18:00 opna ég sýninguna STREYMI í Anarkía listasal, Hamraborg 3, Kópavogi.  Þetta er einkasýning.  Sýningin stendur yfir til 26. mars 2017 og er opin á miðvikudögum til sunnudags klukkan 15:00-18:00.

BOÐSKORT

29.12.2016 21:46

Úr vinnustofunni

Mynd úr vinnustofu

16.09.2016 21:24

Smá upprifjun

Smá upprifjun.  Hér má sjá þrenn boðskort á sýningar sem ég hef haldið á undanförunum árum.  


Boðskort frá árunum 2009, 2013 og 2014

16.09.2016 16:41

Á vinnustofunni

Á vinnustofunni.


25.05.2016 21:33

Á lokametrunum

Á þessum myndum er ég að leggja lokahönd á tvö ný verk.


Lokahönd lögð á blekverkið, stærð 150x150


Stigamaður vinnur verk sitt.  Stærð 190x150

12.05.2016 22:32

Ein gátt

Ein af myndunum sem var á sýningunni Gáttir sem var frá október - nóvember 2015.




20.01.2016 13:07

Nýtt, komið inn, Gáttir

Nú eru myndir frá opnun sýningari Gáttir komnar inn.  Einnig myndir af verkunum sem voru á sýningunni.  Þið getið smell á myndirnar og þá opnast annars vegar myndir frá opnun sýningarinnar og hins vegar myndir af öllum verkunum mínum sem voru á sýningunni.


Ein af myndum frá opnuninni.  Smellið á myndina.


Eitt af verkum mínum á sýningunni.  Smellið á myndina.

07.12.2014 13:06

Kanill

KANILL sölusýning félagsmanna SÍM - Sambands íslenskra listamanna- og verður opnun 4. desember kl. 17-19 í Hafnarstræti 16.
Sýningin stendur yfir til 22. desember og er opið kl. 10-16. 


07.12.2014 13:05

Meinvill í Anarkíu

MEINVILL Í ANARKÍU  samsýning.  Sýningin stendur yfir  29. nóv.´14 - 4.jan.´15


01.11.2014 22:39

Hver með sínu nefi

ART11 verða listamenn nóvembermánaðar í ART67 Gallerýi við Laugaveg. 







Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 497
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 311
Gestir í gær: 137
Samtals flettingar: 241216
Samtals gestir: 36188
Tölur uppfærðar: 4.12.2024 20:37:56