Art Kristín


29.11.2020 15:41

Andstæður

Yfirstandandi í Listasal Mosfellsbæjar.



Sýningin Andstæður er metnaðarfull og sérstaklega falleg samsýning 47 listamanna í Vatnslitafélagi Íslands í Listasal Mosfellsbæjar.

Opnunartími er auglýstur virka daga frá kl. 12.-18 og opið verið frá kl. 12-18 á laugardögum.  Sýningin stendur til 20. desember 2020.




Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere

Eldra efni

Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 645
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 461029
Samtals gestir: 51595
Tölur uppfærðar: 13.1.2026 02:06:23