Yfirstandandi í Listasal Mosfellsbæjar.
Sýningin Andstæður er metnaðarfull og sérstaklega falleg samsýning 47 listamanna í Vatnslitafélagi Íslands í Listasal Mosfellsbæjar.
Opnunartími er auglýstur virka daga frá kl. 12.-18 og opið verið frá kl. 12-18 á laugardögum. Sýningin stendur til 20. desember 2020.