Art Kristín


20.08.2019 19:00

Art 11, erum fluttar.

Nýja vinnustofan mín í Art11 , Auðbrekku 10 2. hæð Kópavogi. 
Þessi nýja aðstaða sem ég er með gefur mér kost á að vinna með fleiri verk í einu.  Núna er ég að vinna að verkum, Virðum Votlendið.



Hluti af aðstöðu minni í nýju vinnustofunni.



Virðum votlendið.  Olíuverk í vinnslu á veggjum og borðum....


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 506
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1792
Gestir í gær: 149
Samtals flettingar: 296415
Samtals gestir: 42966
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 13:16:34