Art Kristín


03.05.2014 21:11

SPOR BAUGUR

Undirbúningur á fullu fyrir sýningu mína SPOR BAUGUR sem opnar í Anarkía listasal 10. maí n.k.






Blekflæðið rennur um efnið og blandast kaffi og berjasafa og mikið er spennandi að koma að því daginn eftir og sjá nýja farvegi og spor.


Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 476
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 437479
Samtals gestir: 51193
Tölur uppfærðar: 28.11.2025 23:35:55