Við erum 11 listamenn sem höfum stofnað hópinn Anarkía og erum við að opna nýjan Listasal Anarkíu í Hamraborg 3 Kópavogi laugardaginn 15. júní 2013 kl. 15 -18 með sýningu eins úr hópnum Bjarna Sigurbjörnssyni en allir úr hópnum munu sýna einn af öðrum og verð ég með opnun 1. mars 2014.