Art Kristín


15.04.2013 21:47

Á döfinni

Á döfinni:

Masterclass í ART 11 24.-26. apríl þar sem úkrainski listmálarinn Serhiy Savchenko vinnur með okkur.

Kópavogsdagar opin vinnustofa ART11 dagana  11. og 12. maí kl. 13 -17  -  Karlakór Kópavogs hefur boðað komu sína og ætlar að  heiðra okkur með söng sínum laugardaginn 11. maí kl. 14 og eru allir velkomnir að taka þátt í þessari helgi með okkur.



Afmælissýning Myndlistarskóla Kópavogs í Gerðarsafni verður opnuð þessa helgi og stendur hún yfir í 3 vikur - .þar sem ég er þátttakandi þar í Málstofu/listasögu verður verk eftir mig með á sýningunni.




Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 319
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1133
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 297361
Samtals gestir: 43035
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 08:19:37