Art Kristín


22.07.2012 19:45

Opin vinnustofa

Dagana 18-23 júní s.l. voru Kristín - Bjarni - Guðlaug - Anna Leif - Þórey og Bjarnveig með opna vinnustofu í fjárhúsum og hlöðu að Leirá í Leirársveit.  Þessir dagar enduðu svo á sýningu í hlöðunnu á Jónsmessunni.

Málverkið sem ég vann í hlöðunni er 200x1000 að stærð, olía á striga og nefni ég það HIMINN OG HAF.


Himinn og haf.  200x1000, olía á striga.



Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 634
Gestir í gær: 219
Samtals flettingar: 241477
Samtals gestir: 36276
Tölur uppfærðar: 5.12.2024 03:26:43