Art Kristín


01.07.2012 19:52

Rannsóknir Grasatríósins

Grasrótin kallar og gerðum við í Grasrótatríóinu prufu og gerðum liti með því að blanda jurtasafa með olíu og eggjahvítum (eggtempera) og skráðum vísindalega.  Grasatríóið skipa: Kristín, Guðlaug og Hrönn. 


Guðlaug og Hrönn pressa safa úr elftingu


Afurðirnar skráðar á vísindalegan hátt.


Skráningarstjóri við litagerð úr jurtum



Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere

Eldra efni

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 645
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 461494
Samtals gestir: 51596
Tölur uppfærðar: 13.1.2026 05:35:19