Grasrótin kallar og gerðum við í Grasrótatríóinu prufu og gerðum liti með því að blanda jurtasafa með olíu og eggjahvítum (eggtempera) og skráðum vísindalega. Grasatríóið skipa: Kristín, Guðlaug og Hrönn.
Guðlaug og Hrönn pressa safa úr elftingu
Afurðirnar skráðar á vísindalegan hátt.
Skráningarstjóri við litagerð úr jurtum