Art Kristín


08.05.2011 01:54

Opin vinnustofa ART11

Eins og fram kom hér áður þá söng Karlakór Kópavogs á vinnustofu ART11 í gær.  Að söng loknum festi kórinn kaup á kóramyndinni.  Hér má sjá nokkra meðlimi kórsins með kóramyndina.  Þess má geta að vinnustofan verður öllum opin aftur í dag, sunnudag 08. maí 2011 frá kl. 13:00-17:00.


Meðlimir Karlakórs Kópavogs með Karlakórinn í fanginu.



Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 424
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 377786
Samtals gestir: 48920
Tölur uppfærðar: 18.8.2025 13:59:35