Art Kristín


29.04.2010 23:02

Sýning hjá ART 11

Við í Art 11 erum að setja upp samsýningu í Borgum, Félagsheimili Kópavogskirkju.  Sýningin opnar miðvikudaginn 05. maí 2010 kl. 20:00-22:00 og verður sýningin uppi eitthvað fram á sumar og opið eftir hentugleika og viðburðum í húsinu.
Á opnunarkvöldinu mun Karlakór Kópavogs syngja lög eftir Sigfús Halldórsson en hann er einmitt heiðursfélagi Kópavogsdaga.

Á Kópavogsdögum 8. og 9. maí kl. 13:00-17:00 munu listamenn ART 11 taka vel á móti gestum.


KRAFTUR - olía á striga, 150x190



Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere
Flettingar í dag: 319
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1133
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 297361
Samtals gestir: 43035
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 08:19:37