Nú var ég að opna sýninguna ENN MEIRI UMBROT í Geysi Bistro Bar, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík samkvæmt beiðni eiganda. Þeir vildu gjarnan fá aftur hluta síðustu sýningar.
Þessi sýning stendur yfir frá 26. apríl til 06. júní 2010 og er viðfangsefnið áfram umbrot og mótun landsins - passar þokkalega vel við þessa tíma. Ég verð svo aftur með sýningu í ágúst-september 2010.
Ljósmynd Kristín Tryggvadóttir