Art Kristín


04.05.2009 22:45

Sýningu í Turninum að ljúka

Nú fer hver að verða síðastu að kíkja á sýninguna mína í Turninum í Kópavogi.  Sýningunni lýkur 9. maí.  Hér er ein af myndunum sem var á sýningunni.  Myndin er í einkaeigu.


Lífskraftur 3 - Olía á striga - 110x155.



Um mig

Nafn:

Kristín Tryggvadóttir

Önnur vefsíða:

www.umm.is/listamenn

Tenglar

clockhere

Eldra efni

Flettingar í dag: 1551
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 645
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 462521
Samtals gestir: 51598
Tölur uppfærðar: 13.1.2026 09:46:03