Art Kristín


Blogghistorik: 2010 Nästa sida

29.04.2010 23:02

Sýning hjá ART 11

Við í Art 11 erum að setja upp samsýningu í Borgum, Félagsheimili Kópavogskirkju.  Sýningin opnar miðvikudaginn 05. maí 2010 kl. 20:00-22:00 og verður sýningin uppi eitthvað fram á sumar og opið eftir hentugleika og viðburðum í húsinu.
Á opnunarkvöldinu mun Karlakór Kópavogs syngja lög eftir Sigfús Halldórsson en hann er einmitt heiðursfélagi Kópavogsdaga.

Á Kópavogsdögum 8. og 9. maí kl. 13:00-17:00 munu listamenn ART 11 taka vel á móti gestum.


KRAFTUR - olía á striga, 150x190

28.04.2010 21:48

ENN MEIRI UMBROT

Nú var ég að opna sýninguna ENN MEIRI UMBROT í Geysi Bistro Bar, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík samkvæmt beiðni eiganda.  Þeir vildu gjarnan fá aftur hluta síðustu sýningar.   
Þessi sýning stendur yfir frá 26. apríl til 06. júní 2010 og er viðfangsefnið áfram umbrot og mótun landsins  - passar þokkalega vel við þessa tíma.  Ég verð svo aftur með sýningu í ágúst-september 2010.


Ljósmynd Kristín Tryggvadóttir

  • 1


Um mig

Namn:

Kristín Tryggvadóttir

Alternativ hemsida:

www.umm.is/listamenn

Länkar

clockhere
Antal sidvisningar idag: 318
Antal unika besökare idag: 35
Antal sidvisningar igår: 119
Antal unika besökare igår: 36
Totalt antal sidvisningar: 170354
Antal unika besökare totalt: 25195
Uppdaterat antal: 19.5.2024 21:40:46